Hraunsel er opið en með skertri starfsemi.
Það er hægt að koma í óformlega samveru en það þarf að hafa samband í 555-0142 áður en mætt er.
Öll skipulögð hópastarfsemi svo sem píla, línudans, dansleikfimi, bingó, brigde, félagsvist, handverk, bókmenntaklúbbur og Qi gong fellur niður þar til annað verður ákveðið.
Grímuskylda er, fjarlægðarmörk þarf að virða og mikil áhersla er lögð á hreinlæti og sóttvarnir

Ágrip af sögu félags eldri borgara í Hafnarfirði

Það var 26. mars 1968 sem 20 framsýnir borgarar komu saman í Góðtemplarahúsinu við Suðurgötu til að stofna Styrktarfélag aldraðra.
Tilgangur félagsins var að vinna að velferðarmálum eldri borgara í bænum.

Nýjustu Fréttir

-- Myndir frá starfseminni --

-- Næst á dagskrá --

-- Aðrir viðburðir --