UM FÉLAGIÐ

Ágrip af sögu félags eldri borgara í Hafnarfirði

Það var 26. mars 1968 sem 20 framsýnir borgarar komu saman í Góðtemplarahúsinu við Suðurgötu til að stofna Styrktarfélag aldraðra.
Tilgangur félagsins var að vinna að velferðarmálum eldri borgara í bænum.

Leitast hefur verið við að framfylgja þessu göfuga markmiði eftir því sem aðstæður hafa leyft. Fyrstu árin fór starfsemin fram í Góðtemplarahúsinu. Við fjölgun félaga og fjölbreyttari starf var flutt í Íþróttahúsið við Strandgötu. Félagið fékk síðan að njóta aðstöðunnar í safnaðarheimili Víðistaðakirkju um nokkurra ára skeið. Á þessum árum var leitast við að halda uppi öflugu starfi með aðstoð Hafnarfjarðarbæjar og frjálsra félagasamtaka í bænum.
Í byrjun árs 1997 tók bærinn á leigu húsnæði að Reykjavíkurvegi 52, sem félagið fékk til afnota næstu 5 árin. Með því skapaðist möguleiki á starfsemi alla virka daga, auk þess sem þáverandi formaður félagsins, Ragnhildur Guðmundsdóttur, var ráðin í hlutastarf til að sjá um rekstur hússins.

Við flutninginn á Reykjavíkurveginn var félagsheimilinu gefið nafnið Félagsheimilið Hraunsel, sem fylgt hefur félaginu síðan.
Það var 23. febrúar 2002, sem núverandi aðstaða á Flatahrauni var vígð og við það tækifæri tók Febh við rekstri glæsilegs félagsheimilis. Á Flatahrauni 3, er 550 fm. húsnæði á hæðinni auk 120 fm. í kjallara. Þar að auki hefur félagið aðstöðu fyrir útskurð í gamla Lækjarskóla og leikfimi í Bjarkarhúsi. Í dag er starfsemi alla virka daga frá kl. 09.00 til 17.00.

Aðstaðan er vel nýtt. Eldri borgarar kunna vel að meta það sem er í boði bæði til afþreyingar, föndurs, listsköpunar og annarrar starfsemi, eins og sjá má á dagskrá félagsins.  Félagsstarfið hefur ekki verið byggð upp á nokkrum mánuðum, heldur hefur það mótast og þróast á s.l. áratugum.

Eins og áður kom fram var upphaflegt heiti félagsins Styrktarfélag aldraðra. En árið1990 var nafni félagsins breytt í Félag eldri borgara í Hafnarfirði til samræmis við nöfn félaga eldri borgara í öðrum sveitarfélögum.

Stjórnar og nefndarskipan

Stjórn FEBH 2018-2019:

Stjórn
Valgerður Sigurðardóttir Formaður
Sigurður Björgvinsson Varaformaður
Haraldur Magnússon Gjaldkeri
Inga Guðmundsdóttir Ritari
Þórdís B. Kristinsdóttir
Guðfinna Vigfúsdóttir
Geir Hauksson
Meðstjórnendur
Varastjórn
Bjarni Hauksson
Ragnheiður Ragnarsdóttir
Skoðunarmenn reikninga
Óttar Geirsson
Sigurður Garðar Gunnarsson

Fyrrum og núverandi formenn FEBH:

Jóhann Þorsteinsson 1968 – 1976
Kjartan Jóhannsson 1976 – 1979
Sverrir Magnússon 1979 – 1982
Lára Jónsdóttir 1982 – 1989
Ragnhildur Guðmundsdóttir 1989 – 1998
Einar S. M. Sveinsson 1998 – 2004
Sigurður Hallgrímsson 2004 – 2008
Jón Kr. Óskarsson 2008 -2016
Valgerður Sigurðardóttir 2016-

Fyrsta stjórn félagsins

Stjórn
Jóhann Þorsteinsson Formaður
Sigurborg Oddsdóttir Varaformaður
Elín Jósepsdóttir Ritari
Sverrir Magnússon Gjaldkeri
Ólafur Ólafsson
Oliver Steinn Jóhannesson
Gísli Kristjánsson
Meðstjórnendur
Varastjórn
Eiríkur Pálsson
Björn Sveinbjörnsson

Nefndarmenn

Bingo Ragnar Árnason
Þórir Kjartansson
Bókmenntaklúbbur Guðmundur Guðmundsson
Halldór Svavarsson
Valdís Þorkelsdóttir
Bridge Bjarni Hólm Hauksson
Erla Sigurjónsdóttir
Helgi Guðmundsson
Dansleikjanefnd Aðalbjörg Þorsteinsdóttir
Edda Þráinsdóttir
Guðmunda Guðmundsdóttir
Hilmar Kristensson
Sigríður K. Skarphéðinsdóttir
Sveinn Ásgeir Sigurðsson
Hrafnhildur Kristjánsdóttir
Ferðanefnd Auður Guðjónsdóttir
Elísabet Kristjánsdóttir
Grétar Ingimundarson
Svanhildur Guðmundsdóttir
Félagsvist Hafdís Jóhannesdóttir
Hrafnhildur Þórarinsdóttir
Jóhanna Axelsdóttir
Gaflarakórinn Guðbjörg Kristín Jónsdóttir
Kristbjörg Jónsdóttir
Magnús Guðmundsson
Sveinn Þráinsson Þórey Valgeirsdóttir
Göngunefnd Alda Guðmundsdóttir
Guðrún Þ. Jónsdóttir
Hartvig Ingólfur Ingólfsson
Hilmar Gunnarsson
Ingunn E. Viktorsdóttir
Ingveldur Albertsdóttir
Kristín Þ. Símonardóttir
Sigríður Sigurðardóttir
Laganefnd Guðmundur L. Jóhannesson
Sigurður Hallgrímsson
Þórdís B. Kristinsdóttir
Línudans Auður Guðjónsdóttir
Guðrún Guðmundsdóttir
Sveinn Ásgeir Sigurðsson
Qi gong Edda Þráinsdóttir
Guðbjörg Helgadóttir
Jarmila Hermannsdóttir
Uppstillingarnefnd Jón Kr. Óskarsson
Kristinn Guðnason
Sigurrós Skarphéðinsdóttir
Viðburðarnefnd - Opið hús Guðfinna Vigfúsdóttir
Ingibjörg Guðmundsdóttir
Ragnheiður Ragnarsdóttir
Svanhildur Guðmundsdóttir
Særún Axelsdóttir
Þórdís Kristinsdóttir
Þorrablótsnefnd Gissur Guðmundsson
Hrafnhildur Þórarinsdóttir
Jóhanna Sveinsdóttir
Már Sveinbjörnsson
Loka valmynd
Breyta leturstærð