Breytt fyrirkomulag 6 – 13 október

Share on facebook
Share on email
Share on print

Við vekjum athygli á breyttu fyrirkomulagi vegna starfseminnar í Hraunseli frá 6. – 13. október 2020

Dansleikfimi:
Einungis þeir sem voru búnir að greiða fyrir október geta mætt. Því þeir eru sá fjöldi sem má vera.

Línudans:
Á föstudögum er fullt og ekki hægt að taka við fleirum eins og er.
Á miðvikudögum sama fyrirkomulag og verið hefur.

Biljard:
Þeir sem hafa verið að mæta geta haldið því áfram.

Píla:

Þeir sem hafa verið að mæta geta haldið því áfram.

Bókmenntaklúbbur:
Fellur niður
miðvikudaginn 7. október.

Bingó:

Til að mæta í bingó þarf að skrá sig fyrst í síma 555-0142 því einugis komast 18 að ásamt tveimur stjórnendum.

Listmálun:
Sama fyrirkomulag og verið hefur.

Handverk:

Til að mæt í handavinnu þarf að skrá sig fyrst í síma 555-0142 því einugis komast 20 að.

Starfslokanámskeið:

Frestað

Ath. að ef að smit kemur upp í hóp þá verður viðkomandi hópur settur í sóttkví.

Athugið að ekki má koma í félagsstarf ef þátttakendur:

  1. Eru í sóttkví.
  2. Eru í einangrun (einnig meðan beðið er niðurstöðu sýnatöku).
  3. Hafa verið í einangrun vegna COVID-19 smits og ekki eru liðnir 14 dagar frá útskrift.
  4. Eru með einkenni (kvef, hósta, hita, höfuðverki, beinverki, þreytu, kviðverki, niðurgang o.fl.).

Deila frétt

Share on facebook
Share on google
Share on twitter
Share on linkedin
Share on email
Share on print