Bridge byrjar þriðjudaginn 2. júní kl. 13:00. Ekki er hægt að bjóða uppá tvegga metra fjarlægð við spilin. Við vekjum athygli á að það er á ábyrgð spilamanna að passa uppá handþvott og að fara eftir þeim reglum sem eru í gildi í Hraunseli.
Dansleikfimi byrjar 2. júní kl. 9 á þriðjudögum
Dansleikfimi byrjar 4. júní kl. 9 á fimmtudögum.
Línudansinn byrjar 5. júní kl. 10:30 á föstudögum.
Skráning í línudansinn fer fram í síma 555-0142