Sumardagskrá 2024

sumarfri-24

Félagsmiðstöðin Hraunsel
Flatahrauni 3, Hafnarfirði
Opið frá kl. 8-16 virka daga

Formaður FEBH er við á skrifstofu félagsins í Hraunseli á
mánudögum og miðvikudögum frá kl. 14-16 til 15. júní.

Mánudaga 
Listmálun kl. 9:00 – 12:00. Síðasti tími fyrir sumarfrí 8. júlí.  – Byrjar 19.ágúst.
Gleði Yoga kl. 10:00 í Bjarkarhúsi.  Komið í sumarfrí. Byrjar  9. september.  
Gaflarakórinn kl. 11:00. Ekki á mánudögum í sumar. Byrjar 9. september.
Félagsvist  kl. 13:00.   Síðasta spil fyrir sumarfrí 8. júlí. – Byrjar 19. ágúst.  
Vatnsleikfimi í Ásvallalaug kl. 14:40. Síðasti tími 28. maí. – Byrjar í sept. dagsetning kemur síðar.
Ganga frá Haukahúsi kl. 10:00  

Þriðjudaga  
Dansleikfimi kl. 9:00.  Komið í sumarfrí. Byrjar 3. september.
Qi-gong kl. 10:00.  Komið í sumarfrí. Byrjar 3. september.
Lögfræðingur 10:30 Panta þarf tíma.  Sumarfrí 10 júlí til 14. ágúst.
Félagsráðgjafi 10:30 Panta þarf tíma. Sumarfrí 10 júlí til 14. ágúst.
Bridge kl. 13:00. Síðasta spil fyrir sumarfrí  11. júní.Byrjar 16. ágúst

Miðvikudaga 
Bókmenntaklúbbur.  Farinn í sumarfrí. Byrjar í september dagsetning kemur síðar.
Gleði Yoga kl. 10:00 í Bjarkarhúsi.  Komið í sumarfrí. Byrjar 4. september. 
Línudans kl. 11:00.  Síðasti tími fyrir sumarfrí 26. júní. – Byrjar 21. ágúst. 
Bingó kl. 13:00. Síðasta spil fyrir sumarfrí 26. júní. – Byrjar 14. ágúst.
Handverk kl. 13:00.  Síðasti tími fyrir sumarfrí 3. júlí. – Byrjar 14. ágúst.
Gaflarakórinn kl. 16:00.  Síðasti tími  12. júní – Byrjar 4. september.
Pútt í Hraunkoti hjá Keili kl. 10:00 -11:30. Síðasti tími fyrir sumarfrí 29. maí. – Byrjar 25. sept.   

Fimmtudaga 
Dansleikfimi kl. 9:00.  Komið í sumarfrí. Byrjar 5. september
Qi-gong kl. 10:00.   Komið í sumarfrí. Byrjar 5. september.
Pílukast kl. 13:00.  Síðasti tími fyrir sumarfrí 4 júlí – Byrjar 15. ágúst.
Opið hús kl. 13:00. Auglýst sérstaklega.  Komið í sumarfrí.
Vatnsleikfimi í Ásvallalaug kl. 14:40.  Síðasti tími 30. maí – Byrjar í sept. dagsetning kemur síðar.

Föstudaga 
Línudans kl. 10:00.  Síðasti tími fyrir sumarfrí 28. júní – Byrjar 16. ágúst.
Bridge kl. 13:00.  Síðasta spil fyrir sumarfrí 14. júní – Byrjar 16 ágúst.  

Hraunsel er lokað vegna sumarleyfa frá og með 10. júlí.

Opnum aftur eftir sumarfrí miðvikudaginn 14. ágúst 2024. 

Deila frétt