Styrktarávísun frá Flugger

Flugger

Í vikunni fór Elín Ólafsdóttir, sölu– og mannauðsstjóri Flügger á Íslandi og afhenti styrktarávísanir til nokkurra Andelen meðlima.

Þetta var yndislegur dagur og gaman var að afhenda þessar ávísanir sem styrkja svo sannarlega góð málefni.

Andelen verkefnið er einfalt samvinnuverkefni þar sem stuðningsaðilar fá afslátt og gleðjast yfir því að 5% af þeirra kaupum renna til ykkar. Við minnum á að það er klárlega tenging á milli þess hversu vel stuðningsaðilarnir eru upplýstir og hversu há styrktargreiðslan ykkar verður.

Deila frétt