Eins og í fyrra þá kom Elín Ólafsdóttir, sölu– og mannauðsstjóri Flügger á Íslandi og afhenti félagi eldriborgara í Hafnarfirði styrktarávísun að upphæð 50.557kr.
Andelen verkefnið er einfalt samvinnuverkefni þar sem stuðningsaðilar fá afslátt og fær félag eldri borgara í Hafnarfirði 5% af kaupum félagsmanna sinna.
Minnum á hversu góður stuðningur það er að félagsmenn FEBH versli hjá Flugger.