Skráning í félagið á sumarleyfistíma.

sumarfrí xx

Þær umsóknir sem berast um inngöngu í Félag eldri borgara í Hafnarfirði  eftir 8. júlí verða afgreiddar um miðjan ágúst.  

Hraunsel er lokað vegna sumarleyfa frá og með 10. júlí.

Opnum aftur eftir sumarleyfi miðvikudaginn 14. ágúst 2024.

Deila frétt