Saga Hafnarfjarðar.

Halldór Árni

Halldór Árni Sveinsson sýnir klippur úr safni sínu fimmtudaginn 30. maí nk. kl. 13:30 í Hraunseli félgasmiðstöð eldri borgara í Hafnarfirði að Flatahrauni 3.

Þann 13. mars sl. var haldinn stofnfundur þar sem lögð var fram skipulagsská um safn Dóra. Safnið hefur hann skapað með starfi sínu meðal annars við myndatöku, framleiðslu sjónvarpsþátta um mannlífið í Hafnarfirði á síðustu fjórum áratugum og er safnið gríðarlegt að vöxtum.
Sjón er sögu ríkari!

Deila frétt