Reykjanesferðin fellur niður !!!

Ferðin sem fara átti í dag 2. febrúar kl. 12:15 með Félagi eldri borgara í Hafnarfirði á Reykjanesið er frestað vegna veðurs til 2. eða 9. mars. Nánari upplýsing koma síðar.

Deila frétt