Opið hús í Hraunseli

Share on facebook
Share on email
Share on print

Fimmtudaginn 14. nóvember nk. verður opið hús í Hraunseli frá kl. 13.30-16.00. Húsið opnar kl.13.00.

Einmanaleiki eldra fólks – hvað er til ráða?


Gestur dagsins verður Guðrún Ágústsdóttir, ráðgjafi hjá LEB og fyrrverandi forseti borgarstjórnar og formaður Öldungaráðs

Til eru ýmis úrræði vegna félagslegrar einangrunar og einmanaleika eldra fólks.

Kaffi verður í boði félagsins en veitingar seldar á vægu verði.

Fjölmennum!

Stjórnin.

Deila frétt

Share on facebook
Share on google
Share on twitter
Share on linkedin
Share on email
Share on print