Opið hús Hraunseli fimmtudaginn 31. október nk.

Share on facebook
Share on email
Share on print

Árið er 1967

Nemendur í Tómstunda- og félagsmálafræði

við Háskóla Íslands verða með kynningu á

árinu 1967

í félagsmiðstöð FEBH við Flatahraun þann 31. október klukkan 14:00.

Þar kynna þau í máli og myndum sýn sína á árinu 1967.  Að lokinni kynningu verður létt spjall um hvort þeirra sýn stemmi við sýn þeirra sem upplifðu þennan tíma? Það gæti verið …eða er ekki víst? Um það ætlum við að spjalla J

Endilega fjölmenna

Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir

Deila frétt

Share on facebook
Share on google
Share on twitter
Share on linkedin
Share on email
Share on print
Loka valmynd
Breyta leturstærð