Opið hús hjá félagi eldri borgarar í Hafnarfirði að Flatahrauni 3

Dóri safn

Fimmtudaginn 17. nóvember kl. 13:30. Húsið opnar kl 13:00.

Opnu húsi verður skipt í tvo hluta. Í fyrri hlutanum er úr safni Dóra. Halldór Árni Sveinsson sýnir klippur frá mannlífinu í Hafnarfirði

Í seinni hlutanum kynna frá Hafnarfjarðarkirkju, Kristín Jóhannesdóttir organisti og séra Sigurður Kr. Sigurðsson,

Kyrrðarstund og eldri borgara samveru alla þriðjudaga kl. 12.00.

Sú nýbreyttni hefur nú orðið á þriðjudögum í Hafnarfjarðarkirkju, að í beinu framhaldi af kyrrðarstundunum kl. 12 eru eldri borgara samverur sem hefjast með dagskrá að loknum hádegisverði kl. 13.00.

Spilað verður og sungið.

Fjölmennum og eigum saman notalega stund.

Veitingar seldar á vægu verði, kaffi í boði félagsins.

Deila frétt