Nýliðanámskeið í Bridge

bridge

Stig 1 fyrir byrjendur hefst 13. september.
Fimm miðvikudagskvöld frá 19-22
Í Hraunseli, Flatahrauni 3 Hafnarfirði.

Byrjað alveg frá grunni og farið vel yfir undirstöður Standard-sagnakerfisins.
Það er fólk á öllum aldri sem sækir skólann og ekkert mál að mæta stakur/stök.

Námskeiðið er á vegum Bridgefélags Hafnarfjarðar og Bridgesambands Íslands.

Nánari upplýsingar  og innritun á Stig 1 fyrir byrjendur (bridge.is)
Verð 20.000.
Frítt er fyrir 20 ára og yngri

Deila frétt