Ný heimasíða í loftið

IMG_0528

Endurbætt heimasíða var kynnt af Lilju Baldursdóttur og Stefáni Ólafí Guðmundssyni hjá Vefskjóli þann 15. nóvember s.l. Síðan býr yfir þægilegu viðmóti og er því aðgengi að upplýsingum auðvelt. Heimasíðunni var vel tekið af félagsfólki sem naut þess að fá sér kaffi og glæsilegt meðlæti að hætti hússins meðan á kynningunni stóð.

Deila frétt

Loka valmynd
Breyta leturstærð