Námskeið í notkun snjalltækja fyrir eldriborgara í Hafnarfirði.

Share on facebook
Share on email
Share on print

Boðið verður uppá þrjú tveggja vikna námskeið í notkun snjalltækja á tímabilinu
01. júní  –  11. júní.
14. júní  –  25. júní.
28. júní  –  09. júlí.

Boðið er uppá námskeið fyrir byrjendur á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum, kl. 09:30 -10:30, kl. 11:00 – 12:00,
kl. 13.00 -14:00, og kl. 14:30 – 15:30

Boðið er uppá námskeið fyrir lengra komna á þriðjudögum og fimmtudögum,
kl. 09:30 -10:30, kl. 11:00 – 12:00 kl. 13.00 -14:00, og kl. 14:30 – 15:30

Námskeiðið er frítt fyrir eldriborgara í Hafnarfirði.
Skráning er í síma 5550142 og í Hraunseli að Flatahrauni 3.
Kennt verður í Hraunseli Flatahrauni 3.

Þeir sem eiga spjaldtölvu eru hvattir til að mæta með hana en það verða líka spjaldtölvur á staðnum.

Deila frétt

Share on facebook
Share on google
Share on twitter
Share on linkedin
Share on email
Share on print