Námskeið í eddukvæðum

Share on facebook
Share on email
Share on print

Kristín Jónsdóttir kennari og íslenskufræðingur, heldur námskeið í
eddukvæðum á haustmisseri.
Nánari upplýsingar:
• Tímarnir verða á föstudögum kl. 9:30-11:30 í Hraunseli. Kennsla hefst 16. október 2020 og henni lýkur 13. nóvember. Skiptin verða 5.
• Fjallað verður um eddukvæði almennt en þó alveg sérstaklega Völuspá
og Hávamál. Efni Snorra-Eddu verður óhjákvæmilega í brennidepli um
leið og rýnt er í kvæðin. Þar er feitt á stykkinu.
• Skráning á námskeiðið er í Hraunseli eða hjá Kristínu sjálfri á netfangið
kristinj@mr.is eða í síma 891-8839.

Kostnaður: 10.000 krónur fyrir einstakling, 18.000 fyrir hjónin, og greiðist
beint til kennarans.

Deila frétt

Share on facebook
Share on google
Share on twitter
Share on linkedin
Share on email
Share on print