Námskeið í afritun og varðveislu hljóðrita, kvikmynda og í þáttagerð.

filma-1

Námskeið í afritun og varðveislu hljóðrita, kvikmynda og í þáttagerð.
Leiðbeinandi verður Halldór Árni Sveinsson en hann hefur tekið upp og kvikmyndað frá lífi og starfi Hafnfirðinga frá árinu 1982.

Námskeið í afritun kvikmynda verður haldið á mánudögum  frá kl.13.00-15.00 og í þáttagerð á fimmtudögum kl.13.00 -15.00.

Námskeiðin verða í Hraunseli, Flatahrauni 3. Hámarksþátttaka á námskeiði er 10 manns.
Upplýsingar og skráning fer fram í Hraunseli og í síma 555-0142.

Deila frétt