Sumarið er loksins mætt – sólin skín og núna er aftur dúndur tilboð til Flügger Andelen meðlima 😊 Frá þriðjudeginum 23. maí til þriðjudagsins 30. maí geta allir Andelen meðlimir og þeir sem vilja styrkja sitt félag/hagsmunasamtök fengið 30% afslátt og 5% af þeim kaupum renna til þíns félags/hagsmunasamtaka. Núna er tíminn til að minna alla þína stuðningsmenn sem hafa hug á að mála að þetta dúndur tilboð sé í gangi 😄
Andelen verkefnið er einfalt samvinnuverkefni þar sem stuðningsaðilar fá afslátt og fær félag eldri borgara í Hafnarfirði 5% af kaupum félagsmanna sinna.