Með sól í hjarta og söng á vörum.

Share on facebook
Share on email
Share on print

Gaflarakórinn kynnir
Með sól í hjarta og söng á vörum.

Kóramót í Víðistaðakirkju 18.maí.
Þann 18. maí verður haldið kóramót í Víðistaðakirkju.
Tónleikarnir hefjast kl.16.00 og allir eru velkomnir
án aðgangseyris.
Kórarnir sem fram koma eru: Eldey frá Reyjanesbæ,
Hljómur frá Akranesi, Hörpukórinn frá Selfossi ,
Vorboðar frá Mosfellsbæ og Gaflarakórinn í Hafnarfirði.
Allt eru þetta kórar eldri borgara.
Gaflarakórinn sér um framkvæmd mótsins þetta árið.
Við hvetjum alla sem hafa yndi af söng til þess að koma
og eiga með okkur ánægjulega stund.

Félagar í Gaflarakórnum.

Deila frétt

Share on facebook
Share on google
Share on twitter
Share on linkedin
Share on email
Share on print