Handverkssýning

handverkssyning5
Share on facebook
Share on email
Share on print

Handverkssýning
Félag eldri borgara í Hafnarfirði stendur fyrir handverkssýningu föstudaginn 23. nóvember og laugardaginn 24. nóvember n.k.
Sýningin er opin frá kl 10.00 til 17.00 báða dagana.
Félagsmenn eru hvattir til að koma með handverk til sýningar.
Verkin geta verið frá öllum tímum.
Sýndar verða meðal annars handavinnuprufur sem unnar voru á lokaári seinni heimsstyrjaldar.
Móttaka sýningargripa er opin alla daga fram að sýningu í Hraunseli

Deila frétt

Share on facebook
Share on google
Share on twitter
Share on linkedin
Share on email
Share on print
Loka valmynd
Breyta leturstærð