Fyrirlestur um svefn, svefnleysi og hreyfingu eldra fólks

Share on facebook
Share on email
Share on print

Unnur Guðjónsdóttir hjúkrunarfræðingur á Heilsugæslunni Sólvangi verður með fyrirlestur um svefn, svefnleysi og hreyfingu og tengir það við fólk á efri árum. Svarar einnig spurningum. Unnur er núna í sérnámi í heilsugæsluhjúkrun.

Björk Filipsdóttir hjúkrunarfæðingur á Heilsugæslunni Sólvangi kynnir öldrunarmóttökuna. Öldrunarmóttakan er tiltölulega nýtt þjónustusvið innan heilsugæslunnar og er ætluð fólki sem er 75 ára og eldra.

Heiða Davíðsdóttir hjúkrunarfræðingur og svæðisstjóri Heilsugæslunnar Sólvangs verður einnig á svæðinu og tilbúin að svara spurningum

Fyrirlesturinn fer fram í opnu húsi 12. des, kl. 13.30 í Hraunseli, Flatarhrauni 3

Deila frétt

Share on facebook
Share on google
Share on twitter
Share on linkedin
Share on email
Share on print