Fjárfestu í sjálfum þér-Ráðstefna 7. febrúar 2019 Grand hótel

grandhotel 600x300
Share on facebook
Share on email
Share on print
,,Fjárfestu í sjálfum þér – lykill að farsælum efri árum“

Ráðstefna fimmtudaginn 7. febrúar 2019
Grand hótel Reykjavík
 • 13:00-13:10
  Ráðstefna sett Anna Birna Jensdóttir formaður Öldrunarráðs Íslands.
 • 13:10-13:40
  Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna og heilsueflandi samfélög.
  Alma Dagbjört Möller landlæknir.
 • 13:40-14.10
  Áhrif fjölþættrar heilsueflingar á efnaskiptavillu, líkamssamsetningu og hreyfifærni eldri aldurshópa.
  Dr. Janus Guðlaugsson íþrótta- og heilsufræðingur.
 • 14:10-14:30
  Undirbúningur að efri árum með tilliti til fjármála og réttinda.
  Björn Berg Gunnarsson fræðslustjóri hjá Íslandsbanka.
 • 14:30-14:40
  Hléæfing og hressing.
 • 14:40-15:00
  Endurhæfing í heimahúsi, hvernig hefur gengið?
  Ásbjörg Magnúsdóttir, verkefnastjóri endurhæfingar í heimahúsi innan heimahjúkrunar Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins.
 • 15:00-15:20
  ,,Sterkari með aldrinum“.
  Steinunn Leifsdóttir M.SC. í íþróttafræði og forstöðumaður hjá Sóltúni Heima.
 • 15:20–15:30
  Samantekt og ráðstefnulok.  Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður Landsambands eldri borgara.  Ráðstefnustjóri:
  Anna Birna Jensdóttir formaður Öldrunarráðs Íslands.
  Ráðstefna er öllum opin og aðgangur frír.
  Streymt verður frá ráðstefnunni.

Deila frétt

Share on facebook
Share on google
Share on twitter
Share on linkedin
Share on email
Share on print
Loka valmynd
Breyta leturstærð