Félagsstarfið í Hraunseli

Share on facebook
Share on email
Share on print

Frá og með mánudeginum 15. nóvember 2021

Við viljum vekja athygli á að það er hægt að mæta í alla viðburði í Hraunseli svo framanlega að fjöldi fari ekki yfir 50 manns. Talið verður inn og ef fleiri en 50 mæta þá þarf að vísa frá.

Grímuskylda er í spilum, dansi og þegar ekki næst að hafa meter á milli fólks.

Dansleikur sem vera átti 19 nóvember fellur niður.

Deila frétt

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on email
Share on print