Snjalltækjanámskeið – Byrjendur

When:
2. júní, 2021 @ 14:30 – 15:30
2021-06-02T14:30:00+00:00
2021-06-02T15:30:00+00:00

Boðið verður uppá fjögur tveggja vikna námskeið í notkun
snjalltækja á tímabilinu 1. júní til 29. júlí 2021.

Boðið er uppá námskeið fyrir byrjendur á
mánudögum, miðvikudögum og föstudögum.
Kl. 9:30 – 10:30, kl. 11:00 – 12:00, kl. 13:00 -14:00 og kl. 14:30-15:30.