You are currently viewing Námskeið í tækni og veflæsi – APPLE

Námskeið í tækni og veflæsi – APPLE

When:
5. september, 2022 @ 13:30 – 15:30
2022-09-05T13:30:00+00:00
2022-09-05T15:30:00+00:00
Námskeið í tækni og veflæsi - APPLE

Námskeið í tækni og veflæsi í Hraunseli félagsmiðstöð eldri borgara í Hafnarfirði

Skráning í síma 5550142 og/eða í Hraunseli.

Pláss fyrir 8 á hvort námskeiði, fyrstur kemur fyrstur fær.

Námskeið fyrir Apple kerfi – 4 skipti

  • Mánudag 5. september kl. 13:30-15:30
  • Miðvikudag 7. september kl. 13:30-15:30
  • Mánudag 12. september kl. 13:30-15:30
  • Miðvikudag 14. september kl. 13:30-15:30

Lærðu að bjarga þér er námskeið í tækni og veflæsi fyrir fólk 60 ára og eldra sem vill læra tæknilæsi á snjalltæki s.s. spjaldtölvur og snjallsíma.

Markmið námskeiðsin er að nýta sér snjalltæki til daglegra þarfa til dæmis til þess að skrá sig í Heilsuveru, heimabanka, skattinn, strætó ofl. Þátttakendur geta tekið með sér eigin tæki til að læra á, t.d. snjallsíma, spjaldtölvur eða tölvur og mælt er með því.

NÁMSKEIÐIÐ ER FRÍTT!