You are currently viewing Mósel og Rínarsigling

Mósel og Rínarsigling

When:
8. maí, 2022 – 13. maí, 2022 all-day
2022-05-08T00:00:00+00:00
2022-05-14T00:00:00+00:00
Mósel og Rínarsigling

Mósel og Rínarsigling Félags eldri borgara í Hafnarfirði 08.-13.05. 2022

Skráning og nánari upplýsingar í Hraunseli Flatahrauni 3
Sími 5550142

Verð á mann: 227.000,-

Innifalið í verði er:
Flug og flugvallaskattar, akstur Hafnarfjörður-Keflavík-Hafnarfjörður, akstur Frankfurt – Trier og Strassborg – Frankfurt, sigling á Rín með gistingu í tveggja manna klefa í 4 nætur, fullt fæði um borð (kvöldverður x4, morgunverður x4, hádegisverður x3), allir drykkir um borð, gisting í tveggjamanna herbergi á hóteli í Strassborg ásamt morgunverði, kvöldverður í Strassborg, allar skoðurnarferðir samkvæmt lýsingu og íslenzk fararstjórn.

Aukagjald fyrir einbýli 45.000,-

Verð miðast við gengi og forsendur 07.09. 2021 og 30 manna hóp.

Hvað aðra skilmála varðar vísast í “almenna ferðaskilmála” á heimasíðu okkar ferdir.is
Ferðaáætlun getur tekið breytingum