Dúndur tilboð til félagsmanna FEBH  

Flugger

Ertu á leiðinni í málningarverkefni? Frá mánudeginum 6.maí til og með mánudagsins 13.maí, 2024 geta allir Andelen meðlimir og þeir sem vilja styrkja sitt félag/hagsmunasamtök fengið 30% afslátt og 5% af þeim kaupum renna til þíns félags/hagsmunasamtaka. Heimsæktu næstu Flügger verslun og verslaðu í gegnum staðgreiðslureikning félagsins þíns. Segðu hvaða félag þú vilt styrkja þegar þú kaupir.

Flügger býður uppá fjölbreytt úrval af gæðavörum sem henta í málningarverkefni sem eru m.a. málning, viðarvörn, kítti, spartl og verkfæri. Á Íslandi eru 6 Flügger verslanir. Starfsfólkið okkar hefur mikla faglega sérþekkingu og er til staðar fyrir þig til að veita þér ráðleggingar og leiðbeiningar við verkið þitt.


Deila frétt