Dagskrá frá 8. ágúst 2022

skraning

Dagskrá frá 8. ágúst 2022 í Hraunseli
félagsmiðstöð eldri borgara í Hafnarfirði

Mánudaga

Listmálun kl. 9:00 – 12:00.  Hefst 8. ágúst.
Stóla Yóga kl. 10:00.  Hefst 22. ágúst.
Gaflarakórinn kl. 11:00. Dagsetning kemur síðar.
Félagsvist  kl. 13:00.  Hefst 15. ágúst.
Ganga frá Haukahúsi kl. 10:00 er alla mánudaga.

Þriðjudaga

Dansleikfimi kl. 9:00. Hefst 6. september.
Qi-gong kl. 10:00. Dagsetning kemur síðar.
Lögfræðingur verður við 30. ágúst kl. 10:30-12:00
Félagsráðgjafi verður við 9. ágúst kl. 10:30-12:00
Bridge kl. 13:00. Hefst 16. ágúst.
Vatnsleikfimi í Ásvallalaug kl. 14:40. Hefst 6. september

Miðvikudaga

Bókmenntaklúbbur. Tími og dagsetning kemur síðar.
Stóla Yóga kl. 10:00. Hefst 24. ágúst.
Línudans kl. 11:00. Hefst 7. september.
Bingó kl. 13:00. Hefst 17. ágúst.
Handverk kl. 13:00. Hefst 10. ágúst.
Gaflarakórinn kl. 16:00. Dagsetning kemur síðar.
Pútt í Hraunkoti hjá Keili kl. 10: -11:30. Hefts 28. september.

Fimmtudaga

Dansleikfimi kl. 9:00. Hefst 8. september.
Qi-gong kl. 10:00. Dagsetning kemur síðar.
Pílukast kl. 13:00. Hefst 11. ágúst.
Opið hús kl. 13:00. Auglýst sérstaklega.
Vatnsleikfimi  í Ásvallalaug kl. 14:40. Hefst 8. september.

Föstudaga

Línudans kl. 10:00. Hefst 19. ágúst.
Bridge kl. 13:00. Hefst 19 ágúst.

Biljardstofan opin frá kl. 8:00-16:00 alla virka daga frá 8. ágúst.
Ganga í Kaplakrika er alla daga kl. 8:00-12:00 frá 8. ágúst.

Deila frétt