Hannes Guðrúnarson borðtennisþjálfari mun koma til okkar í Hraunsel fimmtudaginn 21. september kl 13:30. Hann mun kynna helstu spilareglur og fara yfir líkamlega og andlega ávinninginn af því að spila borðtennis-óháð aldri. Síðan gefst tækifæri fyrir áhugasama að spreyta sig og taka í spaðann 🙂
Hvetjum alla til að koma og kynna sér þessa íþrótt.
Heitt á könnunni