Bókmenntaklúbbur

bókmennta

Miðvikudaginn 23. nóvember kl. 9:30

Nú er komið að síðast fundi bókmenntaklúbbins fyrir jól og gestir okkar á þeim fundi verða Ingvar Viktorsson og Guðmundur Árni Stefánsson en nú er kominn út viðtalsbókin við Ingvar sem Guðmundur og fleiri tóku saman. Bókin heitir Ég verð að segja ykkur – Ingvar Viktorsson lætur gamminn geisa og rifjar hann þar upp ýmsa kafla í lífi sínu, uppvöxtinn á Vífilsstöðum, skólaárin í Flensborg og MA, sjómannslífið, pólitíkina og allt félagsmálastússið en hann hefur víða komið við í þeim efnum eins og við mörg vitum.

Vonum að við sjáum ykkur sem flest.

Deila frétt