Miðvikudaginn 9. nóvember kl. 9:30
Gestur okkar að þessu sinni er Ómar Valdimarsson mannfræðingur og fjölmiðlamaður auk þess sem hann var sendifuflltrúi hjá Rauða krossinu víða um heim í allmörg ár. Fyrir síðutu jól kom út lífssaga tónlistarmannsins Gunnars Þórðarsonar sem hann skráði sem vakti athugli. Vísst er að Ómar hefur frá ýmsu að segja.