Áríðandi skilaboð

dr-eve2

Fyrirhugaður fyrirlestur bandaríska sálfræðingsins dr. Eve M. Preston sem halda átti í Hraunseli  fimmtudaginn 3.janúar n.k. kl. 13.30 fellur niður vegna veikinda hennar.
Dr. Eve hefur mikinn áhuga á að heimsækja okkur og hugar að ferð seinna.

Deila frétt

Loka valmynd
Breyta leturstærð